Hef verið í nostalgíunni í kvöld. Er búinn að renna fyrstu plötu Pearl Jam, Ten (1991) í gegn ásamt Radiohead plötunum The bends(1995) og Ok computer(1997). Allt saman hrein og klár snilld.
Texti dagsins er lag númer 10 Deep á Pearl Jam Ten disknum:
Magnað dót maður.
skellið nú einni undir geislann (ofan á hann réttara sagt) eða undir nálina og njótið.
kveðja,
Arnar Thor
Texti dagsins er lag númer 10 Deep á Pearl Jam Ten disknum:
on the edge windowsill
ponders his maker
ponders his will
to the street below
He just ain't nothin'
but he's got a great view...
Magnað dót maður.
skellið nú einni undir geislann (ofan á hann réttara sagt) eða undir nálina og njótið.
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli